
Akraneskaupstaður tilkynnti nýverið að skrifað hefði verið undir samstarfs- og markaðssamning við fyrirtækið Merkjaklöpp ehf. um samstarf við atvinnuuppbyggingu í Flóahverfi á Akranesi. Samningurinn markar upphaf að stóru og metnaðarfullu verkefni við atvinnuuppbyggingu á Akranesi og felur einkum í sér samstarf milli þessara aðila um að veita fyrirtækjum brautargengi að vistvænum iðngörðum á Akranesi og…Lesa meira