Dagbjört Dúna ásamt fjölskyldu sinni á Búðum þann 17. júní. Frá vinstri: Viðja Margrét, Þorkell Marvin, Dagbjört Dúna og Árelía Ósk. Ljósm.aðsend.

„Kirkjan stendur hjarta mínu mjög nærri“

Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir býr ásamt fjölskyldu sinni í Böðvarsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún er gift Þorkeli Marvini Halldórssyni sem er menntaður bakari og vinnur sem matráður í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsudeild, þar sem dætur þeirra tvær ganga einnig í leik- og grunnskóla, þær Árelía Ósk og Viðja Margrét. Árið 2018 kláraði Dagbjört B.Ed. gráðu í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira