Þar mættist gamli og nýi tíminn. Tóvinna í baðstofunni og upptökubúnaður sem tekur upp efni til sýningar með sýndarveruleikagleraugum.

Tóku upp sýndarveruleikamyndband í baðstofunni

Baðstofan frá Úlfsstöðum í Hálsasveit er mikil gersemi í Safnahúsi Borgarfjarðar, en hún er miðpunktur sýningarinnar Börn í 100 ár. Þangað komu prúðbúnir gestir í síðustu viku, þær Anna Dröfn Sigurjónsdóttir og Sigrún Elíasdóttir. Erindið þeirra var að taka upp myndband í baðstofunni. Þær stöllur vinna sem fyrr að ýmsum verkefnum í sameiningu, gjarnan á…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira