Frá lokum fornleifauppgraftar í Ólafsdal í sumar. Ljósm. sá.

Fornleifauppgrefti í Ólafsdal lokið í bili

Sumarið 2018 hófst uppgröftur á minjum frá 9. eða 10. öld í Ólafsdal í Gilsfirði. Nú fjórum árum seinna er staðan sú að búið er að grafa upp öll mannvistarlög innan úr skálanum en veggirnir fá að standa enn. Hópur fornleifafræðinga frá Fornleifastofnun Íslands lauk við gröftinn síðastliðinn föstudag. „Það eru margar tóftir á þessu…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira