
Það var hrein unun að fylgjast með dömunum, Önnu Þórhildi frá Brekku, Ástu Marý frá Skipanesi, Birnu Kristínu frá Ásbjarnarstöðum, Steinunni frá Hjarðarholti og Þorgerði frá Sámsstöðum leika og syngja í Reykholtskirkju 4. júlí síðastliðinn. Á dagskránni voru píanóverk, einsöngur, tvísöngur. Það er ekki miklu að kvíða fyrir tónlistarlífið hér um slóðir. Listamenn á hljóðfæri…Lesa meira