
Listakonan Sólrún Halldórsdóttir er fædd og uppalin í Grundarfirði en býr í Kópavogi í dag. Ræturnar til Grundarfjarðar eru sterkar og kom ekkert annað til greina en að setja listaverkið með 112 tilbrigðum af íslenskum veðurorðum upp þar. Verkið var fyrst sett upp í Grundarfirði sumarið 2019 í tengslum við sýninguna Umhverfing sem samanstóð af…Lesa meira








