
Í lok síðasta mánaðar var kynntur til leiks oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi en það er Guðmundur Gunnarsson sem mun leiða listann í kjördæminu í kosningunum næsta haust. En uppstillingarnefnd Viðreisnar á enn eftir að kynna listann í heild sinni. Guðmundur þekkir kjördæmið vel, hann ólst upp í Bolungarvík en faðir hans er Siglfirðingur og mamma…Lesa meira








