
Í Safnahúsi Borgarfjarðar stendur nú yfir sýning á verkum sem þeir Lúkas Guðnason og Sigurjón Líndal Benediktsson, í daglegu tali kallaður Jónsi, unnu fyrir hlaðvarpsþáttinn Myrka Ísland. Lúkas og Jónsi eru báðir úr Borgarfirði, fæddir árið 2004. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í Safnahúsið þar sem hann skoðaði sýninguna þeirra og ræddi við listamennina um verkin þeirra…Lesa meira








