
Síðastliðinn laugardag var högglistasýningin Um tröll, gyðjur og menn opnuð í porti við Salthúsið á Hellissandi, Hellisbraut 1a. Listamennirnir sem setja upp sýninguna eru Gerhard König og Lárus Sigurðsson og sýninguna opna þeir í samstarfi við eigendur Salthússins, Steingerði Jóhannsdóttur og Árna Emanúelsson. Steingerður og Árni keyptu Salthúsið fyrir rúmlega tveimur árum og hófu að…Lesa meira








