adsendar-greinar
Sveinn á Vatnshömrum, Dúddi í Holti og Snorri á Fossum skála í morgunsárið áður en réttarhald hófst í Oddsstaðarétt í síðustu viku. Ljósm. mm.

Myndband: söngur og gleði í Oddsstaðarétt

Haustið er tími gangna og rétta. Víða um landshlutann eru bændur búnir að fara í fyrstu leit til að sækja fé af fjalli. Réttunum fylgir jafnan mikil stemning og gleði. Hér má sjá skemmtilegt myndband Jess Filipas af stemningunni í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í síðustu viku af söng og gleði og fjárrekstri og almennu rolluragi.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ég er kominn til Afríku!

Mér líður eins og spóa, fyrir utan að það var líklegast mun auðveldara fyrir mig að fljúga með flugvél suður... Lesa meira