adsendar-greinar
Sveinn á Vatnshömrum, Dúddi í Holti og Snorri á Fossum skála í morgunsárið áður en réttarhald hófst í Oddsstaðarétt í síðustu viku. Ljósm. mm.

Myndband: söngur og gleði í Oddsstaðarétt

Haustið er tími gangna og rétta. Víða um landshlutann eru bændur búnir að fara í fyrstu leit til að sækja fé af fjalli. Réttunum fylgir jafnan mikil stemning og gleði. Hér má sjá skemmtilegt myndband Jess Filipas af stemningunni í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í síðustu viku af söng og gleði og fjárrekstri og almennu rolluragi.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira