
Rúmlega 60 keppendur mættu á Íslandsmót 60+ í pútti sem fram fór á Ísafirði. Konur af Vesturlandi unnu til allra verðlauna sem í boði voru. Anna Ólafsdóttir í Borgarbyggð varð Íslandsmeistari á 68 höggum eftir bráðabana við Guðrúnu Kr. Guðmundsdóttur Feban. Katrín R. Björnsdóttir Borgarbyggð varð þriðja á 70 höggum. A – lið Borgarbyggðar vann…Lesa meira








