
Víkingur Ólafsvík mætir Gróttu í undanúrslitum Fótbolti.net bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn verður 20. september á heimavelli Gróttu, Vivaldivellinum, á Seltjarnarnesi. Hinn undanúrslitaleikurinn verður viðureign Tindastóls og Kormáks/Hvatar og fer hann fram á Sauðárkróki. Dregið var í undanúrslitaleikina í gær. Lið Víkings Ólafsvík og Gróttu spila bæði í annarri deildinni í knattspyrnu og mættust í níundu…Lesa meira