Íþróttir

true

Víkingur Ólafsvík mætir Gróttu í undanúrslitum bikarkeppninnar

Víkingur Ólafsvík mætir Gróttu í undanúrslitum Fótbolti.net bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn verður 20. september á heimavelli Gróttu, Vivaldivellinum, á Seltjarnarnesi. Hinn undanúrslitaleikurinn verður viðureign Tindastóls og Kormáks/Hvatar og fer hann fram á Sauðárkróki. Dregið var í undanúrslitaleikina í gær. Lið Víkings Ólafsvík og Gróttu spila bæði í annarri deildinni í knattspyrnu og mættust í níundu…Lesa meira

true

Grótta hafði betur gegn ÍA

ÍA og Grótta mættust í 14. umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Lið ÍA mætti mjög ákveðið til leiks og strax á 4. mínútu náði Elizabeth Bueckers forystunni fyrir ÍA. Það var svo ekki fyrr en á 74. mínútu sem gestirnir svöruðu fyrir sig þegar Hulda Ösp Ágústsdóttir skoraði og jafnaði metin.…Lesa meira