
Einar Margeir Ágústsson sundmaður frá Akranesi átti mjög góða helgi á Evrópumeistaramóti fullorðinna í 25m laug sem fram fór um liðna helgi. Þar keppti hann ásamt fimm öðrum sundmönnum frá Íslandi. Í 200m bringusundi gerði Einar Margeir sér lítið fyrir og setti nýtt unglingamet á tímanum 2.12,15, sem er bæting á unglingameti um 2,1 sekúndu.…Lesa meira








