
Liðsmenn Víkings Ólafsvík héldu til Blönduóss á laugardaginn þar sem þeir mættu liði Kormáks/Hvatar á Blönduósvelli. Luis Alberto Diez Ocerin náði forystunni fyrir Víking á 40. mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks. Á 61. mínútu jók svo Ellert Gauti Heiðarsson forskot Víkings og við það sat í leikslok. Káramenn fengu lið Dalvíkur/Reynis í…Lesa meira








