Íþróttir

true

Snæfell tapaði í sveiflukenndum leik

Selfoss og Snæfell tókust á í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og úr varð leikur mikilla sviptinga. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir gestina úr Stykkishólmi því þeir þurftu nauðsynlega tvö stig til að koma sér upp að hlið Hrunamanna í 11. og 12. sæti og reyna að ná að sleppa við fall. Leikurinn…Lesa meira

true

Gleðin í fyrirrúmi á Gleðistjörnumóti Fylkis

Það voru kátir krakkar í 8. flokki Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta sem mættu í Egilshöllina til að keppa á Gleðistjörnumóti Fylkis um helgina. Mörg hver voru að stíga sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum. Liðið spilaði nokkra leiki og var ekki annað að sjá en að skemmtunin hafi verið í fyrirrúmi hjá þessum ungu iðkendum. Að lokum…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu fyrir norðan

Þór Akureyri og ÍA mættust í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og úr varð hörkuleikur. Heimamenn í Þór voru mun sterkari í byrjun leiks, þeir skoruðu ellefu stig í röð á þriggja mínútna kafla og breyttu stöðunni úr 3:4 í 14:4. Gestirnir voru alltaf að elta seinni hlutann í…Lesa meira

true

Tapaðir boltar og sóknarfráköst voru dýrkeypt í tapi Snæfells

Snæfell og KR mættust í Stykkishólmi á föstudagskvöldið í fyrstu deild karla í körfu. Fyrir leikinn var KR í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig en Snæfell í neðsta sæti með 4 stig. Athygli vakti að ameríski leikmaður Snæfells, Jaeden King, var í borgaralegum klæðum og tók ekki þátt í leiknum. Leikmaðurinn er að glíma…Lesa meira

true

Ágætis gengi í Lengjubikarnum um helgina

Liðin af Vesturlandi héldu áfram leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina og var niðurstaðan tveir sigrar, eitt jafntefli og eitt tap eftir leiki helgarinnar. Skagamenn með stórsigur Skagamenn tóku á móti Dalvík/Reyni í 3. umferð A deildar karla í Lengjubikarnum í riðli 4 í Akraneshöllinni á laugardaginn. Ingi Þór Sigurðsson kom ÍA yfir í…Lesa meira

true

Skallagrímur með frábæran sigur á Fjölni

Fjölnir og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Dalhúsum í Grafarvogi. Fyrir leik var Fjölnir á toppi deildarinnar með 30 stig en Skallagrímur í 5. sæti með 18 stig. Í síðustu viðureignum liðanna höfðu Skallagrímsmenn haft betur og því spennandi að sjá hvort breyting yrði þar…Lesa meira

true

Kvennalið ÍA fær liðsstyrk

Knattspyrnukonan Madison Brooke Schwartzenberger hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA út leiktíðina 2024 en þó með fyrirvara um keppnisleyfi. Madison sem er fædd árið 2002 er hávaxin og sterkur varnarsinnaður miðjumaður með góða tæknilega getu og leikskilning. Hún kemur úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún spilaði fyrir University of South Florida við góðan orðstír. Skagakonur leika…Lesa meira

true

Nýr leikmaður í herbúðir Skagamanna

Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA til ársins 2025. Erik sem er fæddur árið 2000 er varnarmaður uppalinn hjá Lilleström en kemur til ÍA frá Jerv í Noregi. Þar lék hann á árunum 2021-2023 alls 83 deildarleiki og skoraði eitt mark. Til gamans má geta að Erik er einn af…Lesa meira

true

Bjarki með besta árangur íslensku kylfinganna

Kylfingurinn Bjarki Pétursson úr Borgarnesi var ásamt fjórum öðrum íslensku kylfingum á GolfStar Winter Series – Links mótinu, sem fram fór á Empordá vellinum á Spáni, dagana 16.-18. febrúar. Mótið er á Nordic Golf League atvinnumótaröðinni – sem er í þriðja efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í karlaflokki. Alls tóku 148 keppendur þátt í mótinu…Lesa meira

true

Fimm gull og eitt silfur í hús hjá BA

Unglingamót Aftureldingar í badminton var haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Keppt var í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik í flokki A og B í U13, U15, U17 og U19. Badmintonfélag Akraness sendi nokkra keppendur á mótið og stóðu þeir sig mjög vel, afraksturinn í lok móts var alls fimm gull og…Lesa meira