
Engir strokulaxar greindust í myndavélateljara 13 áa á landinu árið 2024. Þrjátíu strokulaxar komu hins vegar fram við veiðar og rekköfun. Þetta kom fram í skýrslu Hafrannsóknarstofnunar um vöktun á áhrifum sjókvíaeldis á villta laxastofna á Íslandi. Í skýrslunni kemur fram að skipta megi vöktuninni í fjóra þætti, vöktun með fiskteljurum, greiningu og rakningu meintra…Lesa meira








