Fréttir
Elizabeth Buekers skoraði tvö mörk ÍA í leiknum. Ljósm: ÍA

Afar svekkjandi tap ÍA gegn Grindavík/Njarðvík

Fyrir leik ÍA gegn sameiginlegu liði frá Grindavík/Njarðvík í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu var síðara liðið talið sigurstranglegra enda á talsvert betri stað í stigatöflunni að loknum ellefu umferðum.