Fréttir

Borgarbyggð endurtekur útboð á vetrarþjónustu

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur beðist velvirðingar á formgalla sem var á útboði sveitarfélagsins á snjómokstri í dreifbýli fyrir nokkru. Nýtt útboð mun fara fram og nýr ráðgjafi verður fenginn sveitarfélaginu til aðstoðar.

Borgarbyggð endurtekur útboð á vetrarþjónustu - Skessuhorn