
Öldungamótið í blaki var haldið dagana 1.-4. maí í Kópavogi. Þar öttu kappi mörg virðulegustu blaklið landsins en mótið er ætlað heldri iðkendum eins og nafnið gefur til kynna. Þrjú kvennalið af Snæfellsnesi mættu til leiks; tvö frá Grundarfirði og eitt frá Snæfellsbæ. Liðin stóðu sig vel og var gleðin í fyrirrúmi þó að keppnisskapið…Lesa meira








