
Áratuga hefð er fyrir því hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar að koma saman á föstudagskvöldi á aðventu og spila jólasveinatvímenning. Þá gerir fólk jafnan vel við sig í mat og drykk. Jón bóndi á Kópareykjum og formaður leggur meðal annars til tvíreykt, furukryddað sauðalæri auk þess sem kökur og kruðerí er á borðum. Kerfið er brotið upp…Lesa meira








