
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var lagður fram þriðji viðauki við þjónustusamning milli félags- og húsnæðismálaráðuneytis og sveitarfélagsins um samræmda móttöku flóttafólks. Einkum er um að ræða mál sem snertir flóttafólk með búsetu á Bifröst. „Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja III. viðauka við þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks sem felur í sér…Lesa meira








