
Jólabókaflóðið 2025 var haldið í Samkomuhúsinu í Grundarfirði í gær. Þá mættu rithöfundarnir Gunnar Helgason, Gunnar Theodór Eggertsson, Kári Valtýsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og spjölluðu við gesti ásamt því að lesa upp úr verkum sínum. Fullt var út úr dyrum í Samkomuhúsinu en hvort sem það var nýbökuðum vöfflum 9. bekkjar að þakka, eða…Lesa meira








