
Í morgun hófst steypuvinna á lóð Kirkjubrautar 39 á Akranesi. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns mun þar rísa hús með íbúðum á efri hæðum auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð og bílakjallara. Undanfarnar vikur hefur vinna við grunn byggingarinnar staðið yfir en sú vinna hefur verið talsvert flókin vegna tilfærslu fjölda lagna…Lesa meira







