
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru hreppnefndarmanns í Skorradalshreppi sem óskað hafði gagna frá hreppnum en hafði ekki fengið þau afhent. Samkvæmt fyrri frétt um málið var það Pétur Davíðsson sem lagði inn kæruna. Á fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps 13. ágúst 2025 lagði kærandi fram bókun þar sem hann óskaði eftir að fá öll gögn…Lesa meira








