
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt 474 milljónum króna til sveitarfélaga í þágu farsældar barna með áherslu á að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi meðal barna. Í frétt frá ráðuneytinu segir að styrkirnir séu liður í aðgerðum stjórnvalda vegna ofbeldis barna og gegn börnum. Alls bárust 119 umsóknir frá 37 sveitarfélögum með aðkomu…Lesa meira








