
Viðmiðunardagur kjörskrár vegna íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra var á hádegi fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Viðmiðunardagur kjörskrár segir til um hvort kjósandi getur greitt atkvæði um sameiningu í komandi kosningum. Kosningarréttur er skv. 2. gr. reglugerðar nr. 922/2023, um íbúakosningar sveitarfélaga. Rétt til þátttöku í íbúakosningunni eiga allir íslenskir og norrænir íbúar sem…Lesa meira








