
Hrekkjavakan var um liðna helgi eins og varla hefur farið framhjá nokkrum manni. Engin undantekning var í Grundarfirði og fóru allskyns kynjaverur á stjá um klukkan 18:00 á föstudagskvöldinu. Þrátt fyrir leiðindaveður fyrr um daginn þá lagaðist það töluvert á meðan gengið var hús úr húsi og beðið um hnossgæti í staðinn fyrir að sleppa…Lesa meira








