
Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að óska eftir því við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að ráðist verði í könnun á kostum og göllum sameiningar Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar. Í bréfi, sem allir bæjarfulltrúar á Akranesi rita undir, segir að það sé samdóma álit bæjarfulltrúanna að á næstu árum muni; „okkur sem byggjum svæðið norðan…Lesa meira








