
Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar í síðustu viku var lögð fram áskorun frá íbúum Skógarstrandar og eigendum jarða á Skógarströnd vegna sameiningarviðræðna sveitarfélagsins við Húnaþing vestra. Eins og áður hefur komið fram í Skessuhorni munu íbúakosningar um áðurnefnda sameiningu fara fram 28.nóvember til 13.desember n..k. Í áskorun íbúanna er rifjuð upp forsaga þess að Skógarstrandarhreppur sameinaðist…Lesa meira








