
Siglt til hafnar. Ljósm. úr safni/tfk
Ekkert samráð ráðherra við Grundarfjarðarbæ vegna skelbóta
Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar lýsir yfir verulegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hafi ekki verið gefin út og leggur þunga áherslu á að úr því verði bætt án tafar. Þetta kemur fram í samþykkt bæjarstjórnar á fundi hennar í síðustu viku.