
Fallegt við Norðurá. Bærinn Klettstía kúrir undir bakkanum og Baula fjær. Ljósm. María Gunnarsdóttir
Veiðin oftast verið betri í vestlensku ánum
Veiði í laxveiðiánum á Vesturlandi hefur oft verið betri. Víða var hún mjög slök í öllum samanburði. Nú að afloknu veiði tímabili kíktum við á stöðuna, byrjum í Dölum, þá á Snæfellsnesi og endað í Borgarfirði.