
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt samhljóða tillögu Lögreglustjórans á Vesturlandi um að sveitarfélagið festi kaup á og setji upp löggæslumyndavélar við Hvalfjarðargöng norðan megin og inn í Hvalfirði. Í erindi frá lögreglunni á Vesturlandi kemur fram að á undanförnum árum hafi sveitarfélög víðs vegar um landið fjárfest í eftirlitsmyndavélakerfum sem taka myndir af ökutækjum sem koma…Lesa meira








