
Grundarfjarðarhöfn verður af tæplega 100 milljón króna tekjum á þremur árum vegna afbókana skemmtiferðaskipa í kjölfar álagningar 2.500 króna innviðagjalds og afnám tollfrelsis í hringsiglingum slíkra skipa milli hafna á Íslandi. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Grundarfjarðarhöfn sendi Alþingi vegna breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga árins 2026. Í minnisblaðinu kemur fram að tveir…Lesa meira








