
Nú hafa þrír alþingismenn tilkynnt um framboð til varaformanns Miðflokksins, en nú í morgun tilkynnti Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Norðvesturkjördæmis um framboð sitt og síðar í dag einnig Snorri Másson. Áður hafði Bergþór Ólason gert slíkt hið sama og gott betur, sagði af sér sem formaður þingflokks til að skapa sér betri tíma til annarra starfa.…Lesa meira








