
Það var sannkallaður markaleikur sem fór fram á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi síðastliðinn fimmtudag þegar úrslitaleikur 2. flokks karla í knattspyrnu fór fram. Þar mættust sameinað lið Gróttu og Kríu og lið ÍA, Kára, Skallagríms og Víkings Ólafsvíkur. Gestirnir af Vesturlandi byrjuðu af miklum krafti og eftir aðeins 16 mínútur var staðan orðin 0–4. Þar skoraði…Lesa meira








