
Slæmt veður gengur yfir landið og sýnu verst er það á norður- og austurlandi þar sem gular viðvaranir eru í gildi fram á morgundaginn. Meðfylgjandi myndir eru frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og sýna þegar fé var komið til bjargar í Skíðadal. Bændur og björgunarsveitafólk segja að þetta hafi gengið þokkalega en aðstæður engu að síður verið…Lesa meira