
Fylkir og ÍA mættust í fyrstu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var spilað á Tekk-vellinum í Árbænum. Aðstæður voru með besta móti, sólin skein og hitinn um ellefu gráður. Í árlegri spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Lengjudeildinni fyrir tímabilið var Skagakonum spáð öðru sæti en liði Fylkis, sem féll úr Bestu…Lesa meira








