
Síðdegis í dag munu KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar HÍ halda opinn kynningarfund á Hvanneyri í samstarfi við Gleipni, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Þar verða í upphafi flutt fjögur korters erindi: – KLAK kynnir sín verkefni en félagið heldur úti metnaðarfullri dagskrá árið um kring fyrir einstaklinga með…Lesa meira








