
Innviðaráðuneytið hefur með tveimur úrskurðum í dag hafnað kærum sem ráðuneytinu bárust um að íbúakosningar um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar yrðu felldar úr gildi. Íbúakosningin þar sem sameiningin var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða stendur því og sveitarfélögin sameinast því formlega að loknum sveitarstjórnarkosningum 16. maí. Eins og áður sagði bárust innviðaráðuneytinu tvær kærur. Annars…Lesa meira








