
Athygli er vakin á því að í næstu viku, miðvikudaginn 17. desember, kemur Jólablað Skessuhorns út. Að venju er stefnt að áhugaverðum og fjölbreyttum efnistökum. Skilafrestur efnis og auglýsinga í blaðið er í dag, föstudaginn 12. desember. Pantanir auglýsinga þurfa að berast á: anita@skessuhorn.is en efni, myndir og greinar óskast sent á: skessuhorn@skessuhorn.is Minnt er…Lesa meira








