
Íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 104 frá því 1. desember 2024 eða um 0,6%. Þetta kemur fram í tölum Þjóðskrár Íslands um íbúafjölda 1. desember 2025. Á sama tíma fjölgaði landsmönnum í heild um 1,3%. Mest hlutfallsleg fjölgun meðal sveitarfélaga á Vesturlandi varð í Hvalfjarðarsveit. Þar fjölgaði íbúum um 5,7% og voru um síðustu…Lesa meira








