
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, fer í tímabundið veikindaleyfi frá og með deginum í dag. Guðmundur Ingi hefur undanfarið farið í læknisrannsóknir á Landspítalanum og þarf að gangast undir hjartaaðgerð snemma á næsta ári. „Gert er ráð fyrir að aðgerðin tryggi ráðherra fullan bata til lengri tíma og að hann snúi aftur til starfa…Lesa meira








