
Vegagerðin hefur birt lista yfir þau viðhaldsverkefni sem unnið var að eftir að Alþingi samþykkti í sumar að veita þremur milljörðum króna á fjáraukalögum til bráðaaðgerða vegna slæms ástands á þjóðvegum landsins. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að miklar vetrarblæðingar, sér í lagi á Vestursvæði, hafi valdið því að setja hafi þurft nokkra vegi á hættustig,…Lesa meira







