
Í dag fer árlegt Skammhlaup fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þá er hefbundið skólahald brotið upp síðari hluta dags. Í hádeginu var boðið upp á pylsur og gos en eftir það var gengið fylktu liði niður í Íþróttahúsið við Vesturgötu þar sem keppni fór fram í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum. Blaðamaður Skessuhorns leit við og…Lesa meira








