
Nokkur óhöpp urðu í umferðinni á Vesturlandi í vikunni sem leið. Rúta fór út af og hafnaði á hliðinni með 44 innanborðs. Ekki urðu alvarleg slys á fólki, en fjallað var um slysið í fréttum Skessuhorns. Þá lenti fólksbifreið í árekstri við rútu á Snæfellsnesi í vikunni. Þrennt var flutt af vettvangi með sjúkrabifreið en…Lesa meira








