
Eftir átta ára hlé hefur tryggingafélagið VÍS nú opnað að nýju þjónustuskrifstofu á Akranesi. Er hún við Dalbraut 1 í hluta húsnæðis sem Omnis hafði. Síðdegis í dag voru viðskiptavinir og aðrir gestir boðnir velkomnir í kaffi og kökur í tilefni dagsins. Guðný Helga Herbertsdóttir forstjóri VÍS fagnar því að nú sé félagið að nýju…Lesa meira








