
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að heimila afsal til Ungmennafélagins Íslendings, án endurgjalds, 40% eignarhlut hreppsins í nýju aðstöðuhúsi við Hreppslaug. Bókfært verð eignarhlutarins er 36,6 milljónir króna. Hreppsnefndin samþykkti viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2025 sem heimilar afsal hlutarins. Þar sem um er að ræða skuldbindingu umfram 20% af skatttekjum sveitarfélagsins á…Lesa meira








