Kíkt í heimsókn til Önnu Sólrúnar Kolbeinsdóttur í Borgarnesi Þegar komið er inn á heimili þeirra Önnu Sólrúnar Kolbeinsdóttur og Friðriks Pálma Pálmasonar að Kjartansgötu 18 í Borgarnesi má strax og komið er inn um gættina sjá að þar býr fólk sem þykir vænt um heimilið sitt og þykir gaman að nostra við það. Inni…Lesa meira
Jón Theodór Jónsson er framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Skallagríms Jón Theodór Jónsson býr á Hvanneyri ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Jónsdóttur, og börnum þeirra þremur; Sigrúnu Öldu, Elínu Hörpu og Aroni Huga. Þangað fluttu þau frá Reykjavík fyrir nokkrum árum, án þess að eiga nokkra tengingu á svæðið. Jón sinnir í dag starfi framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Skallagríms en hann…Lesa meira
Rætt við Jakob Grétar Sigurðsson trommuleikara með meiru Tónlistarmaðurinn Jakob Grétar Sigurðsson býr á Varmalæk í Borgarfirði en hann segist þó aldrei vera heima hjá sér vegna anna. Hann er með burtfararpróf í trommuleik frá FÍH og spilar með hljómsveitinni Meginstreymi, kennir við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og við Tónlistarskólann á Akranesi en einnig hefur hann lært…Lesa meira
Þær Lilja Magnúsdóttir og Signý Gunnarsdóttir eiga og reka gistiheimilið og kaffihúsið Græna kompaníið í Grundarfirði. Græna kompaníið er lítið og notalegt kaffihús, bókabúð og hannyrðaverslun á neðri hæðinni en á efri hæðinni eru svo gistirými til útleigu. Þær Lilja og Signý voru búnar að ganga með þá hugmynd í maganum að fá rithöfunda til…Lesa meira
Rætt við Rut Rúnarsdóttur, formann, og Guðmund Pálsson, meðlim Skíðaráðsins. Nánast í þéttbýlinu í Grundarfirði liggur skíðasvæði Snæfellsness, brekkan byrjar ofan við bæinn og endar neðan við grunnskólann. Sögu svæðisins má rekja aftur um nokkra áratugi en t.d. hefur núverandi skíðalyfta staðið síðan 1984. Skíðasvæðið er einnig talið vera það lægsta í heiminum en það…Lesa meira
Rætt við söngkonuna og kórstjórann Hólmfríði Friðjónsdóttur Hólmfríður Friðjónsdóttir, eða Fríða eins og hún er oft kölluð, fluttist búferlum frá Stykkishólmi í Reykholt í Borgarfirði þegar henni bauðst staða kórstjóra Freyjukórsins árið 2019. Hólmfríður segir sig aldrei hrædda við að segja já og er dugleg að taka stökkið þegar ný tækifæri bjóðast. Hún hefur mikla…Lesa meira
Nýjasti viðmælandi Skinkuhorns er Ida María Brynjarsdóttir en hún er hannyrðakona úr Borgarfirðinum sem hefur vakið eftirtekt á samfélagsmiðlum. Á næstu vikum mun hún halda námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík þar sem hún mun kenna og sýna nemendum sína eigin hönnun. ,,Ég prjóna rosalega mikið og finnst svo gaman að sýna frá því en ég…Lesa meira
Tónlistarkonan Soffía Björg byrjaði að syngja um tvítugt en hefur nú skapað sér nafn víða í tónlistarheiminum. Frá bænum Einarsnesi í Borgarfirði kemur stór systkinahópur en öll búa þau yfir náðargáfu tónlistarinnar. Soffía Bjög Óðinsdóttir er ein þessara átta systkina en hún starfar í dag sem tónlistarkona. Soffía hefur komið fram á tónlistahátíðum víða um…Lesa meira
Rætt við Ingu Dóru Halldórsdóttur sem nýlega tók við starfi framkvæmdastjóra hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. Hún lætur af störfum 1. nóvember sem framkvæmdastjóri Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands eftir 16 ár í því starfi. Inga Dóra er alin upp á bænum Jarðbrú í Svarfaðardal til 15 ára aldurs. Foreldrar hennar bjuggu þar með blandaðan búskap, en…Lesa meira
Matthías Margrétarson er ungur myndlistamaður sem heldur nú sýningu með verkum sínum á Bókasafninu í Borgarnesi. Matti eins og hann er yfirleitt kallaður bjó í Borgarnesi á sínum yngri árum en hann býr nú og starfar í Röros í Noregi. Matti starfar við leirgerð ásamt því að teikna tölvugerðar myndir og mála olíumálverk sem nú…Lesa meira