
Það var spenna og eftirvænting í loftinu hjá nemendum fjórða bekkjar Brekkubæjarskóla á Akranesi í morgunsárið þegar þeir lögðu af stað á Byggðasafnið í Görðum. Í vor var kartöflugarður sem stendur við hliðina á húsinu Söndum á safnasvæðinu stunginn upp og fengu krakkarnir tvo fulla poka af útsæði til að setja niður. Í morgun voru…Lesa meira