
Sævar Þór Magnússon.
Úr safni: „Ætla mér að ganga keikur inn í sólarlagið”
Á laugardögum birtast gömul viðtöl úr smiðju Skessuhorns sem ekki hafa áður birst á vefnum í heild. Viðtal þetta birtist í jólablaði Skessuhorns, 8. tölublaði 2020 sem kom út 19. febrúar. Hér var rætt við Sævar Þór Magnússon sem var þolandi áralangs eineltis en hefur náð sátt í dag.