18.09.2019 11:30Orðrómur hefur verið uppi um að þættirnir muni fjalla um ævintýri ungs Aragorns, sem Viggo Morthenssen lék í kvikmyndum Peters Jacksons. Það hefur þó ekki fengist staðfest.Tökur á sjónvarpsþáttum um Hringadróttinssögu framundan